Ingiríður Halldórsdóttir
Ingiríður Halldórsdóttir er langveik listakona og samfélags skipuleggjandi.
Lyfvera er verkefni sem fjallar um þann raun heim sem veikindi hennar hafa skrifað upp á. Í gegnum skúlptúrverk, keramik og ljóð opnar hún glugga og skapar tækifæri fyrir fólk að tengjast inn í Lyfveruna hennar. Með húmor og orðagrín skorar hún á áhorfandann að sjá lyf í stærra samhengi.
Síðan 2023 hefur Ingiríður haft vinnu aðstöðu í Hafnar.haus.
Þar hefur hún tekið þátt í að skipuleggja ýmsa viðburði og lista markaði tengda Hafnar.haus og er hún núverandi gjaldkeri í Hafnarhaus members assassination.
Með hvatningu frá samferða fólki sínu byrjaði hún að blanda saman ljóðaskrifum og djúpri ást á orða gríni saman við leir og pappírs vinnu.
Í gegnum veikindi hennar hefur Ingiríður sótt mikið í myndlíkingar til að útskýra sinn líkama og þann reynslu heim sem fylgir því að neyðast til að kljást við kerfi.
Ingiríði bauðst að taka þátt í samsýningu hjá list án landamæra í Gerðubergi veturinn 2024. Þar sýndi hún verkið “takið skv. Samtali”, samansafn af lyfjaglasamottum og orðalyfjum úr keramiki.
Hægt að sjá “Window pain management” í showcase gluggla hafnar.haus. Verkið verður uppi í Apríl.